Karfan

Advertise on podcast: Karfan

Rating
4.5
from
4 reviews
Categories
This podcast has
530 episodes
Language
Publisher
Explicit
No
Date created
2017/12/28
Average duration
87 min.
Release period
5 days

Description

Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.

Podcast episodes

Check latest episodes from Karfan podcast


Fyrstu fimm: Hlynur Bæringsson
2024/02/24
Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer Grundfirðingurinn, leikmaður Stjörnunnar og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann hefur spilað með. Hlynur er einn af þeim eldri sem spila í Subway deildinni á Íslandi í dag, en á sínum tíma var hann einn af þeim yngstu þar sem hann byrjaði aðeins 15 ára að spila í úrvalsdeildinni. Þá átti hann einnig 23 ára langan feril með íslenska landsliðinu, en þar lék hann fyrst árið 2000 og síðast var hann með því í febrúar á síðasta ári, 2023. Fyrstu fimm er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Subway og Lengjunnar.
more
The Uncoachables: The Whole Gang is Back
2024/02/22
Helgi, David and Jeanne are finally reunited as they discuss the last two months (sorry, everyone was moving, sick or busy) of basketball, the transfers and Grindavík going out with a bang. We talk about the splitting of the women's Subway league into A and B, the battle in the men's Subway league for the last few playoff spots and the upcoming national team games on the men's side. Enjoy! Hosts: Helgi Hrafn Ólafsson, David Patchell and Jeanne Sicat The Uncoachables is brought to you by Lykill, Subway, Kristall and Lengjan.
more
Fyrstu fimm: Haukur Helgi Briem Pálsson
2024/02/18
Í þessari síðustu útgáfu af Fyrstu fimm fer landsliðsmaðurinn og leikmaður Álftaness Haukur Helgi Briem Pálsson yfir sitt besta byrjunarlið. Haukur hefur verið atvinnumaður í íþróttinni megnið af ævi sinni, en ásamt því að hafa leikið með skólum Montverde og Maryland vestan hafs, átti hann einnig góðan feril á meginlandi Evrópu áður en hann kom aftur til Íslands 2021. Fyrstu fimm er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Subway og Lengjunnar.
more
Tvígrip: Samsæriskenningar, afhverju fór Guðjón í Grindavík og Valur á línunni
2024/02/14
Tvígrip: Karfan körtlögð Tímabilið 1994 til 1995 / Seinni hluti Grindvíkingar reka Frank B. í miðri úrslitakeppninni og var ásakaður um að hjálpa Keflvíkingum. Guðni Ö. lét blaðamenn, dómara og KKÍ heyra það. Guðjón Skúlason sagði okkur ástæðuna af hverju hann fór í Grindavík. Einnig komu góðar sögur af fyrrum þjálfara Keflavíkur. Njarðvíkingurinn Valur Ingimundar á línunni. Podcast Körfunnar er kostað af Lengjunni, Subway, Lykil, Kristal og Tactica.
more
Aukasendingin: Aþena í Subway, sjóðandi Grindavík, falsanir og fimm uppáhalds Stólar
2024/02/12
Aukasendingin fékk Pálma Þórs og Hraunar Hundtryggan í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, síðustu umferð í Subway deild karla, fyrstu deildir karla og kvenna og leikmenn erlendis. Þá velur Pálmi sína fimm uppáhalds leikmenn Tindastóls allra tíma og Hraunar fer yfir þrjá skemmtilegustu körfuboltaleiki sem hann hefur verið viðstaddur. Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Tactica og Lengjunnar.
more
Tvígrip: Efnilegir Sandgerðingar, John Rhodes skrifar í blöðin, Örvar á línunni og margt fleira
2024/02/07
Tvígrip: Karfan körtlögð  Tímabilið 1994 til 1995 / Fyrri hluti Miklar leikmanna og þjálfara hræringar, Grindvíkingar fá fullt af erlendum leikmönnum. Kærumál í torfærunni þar sem VAR kemur við sögu. Keflvíkingar fá einn efnilegasta leikmann Sandgerðinga. Nýtt fyrirkomulag á Úrvalsdeildinni, John Rhodes sá ástæðu til að skrifa grein í blöðin. Njarðvíkingurinn Örvar Kristjáns á línunni ásamt fullt af öðru í 6. þætti Tvígrips Podcast Körfunnar er kostað af Lengjunni, Subway, Lykil, Kristal og Tactica.
more
Aukasendingin: Leikmannakapphlaup Suðurnesjaliða og sögulega vond lið Íslandsmeistara
2024/02/05
Aukasendingin fékk Árna Jóhanns og Ólöfu Helgu til þess að ræða fréttir vikunnar, bikardráttinn, stöðuna í Subway deildunum og margt, margt, margt fleira. Sérstaklega er farið yfir Subway deild kvenna, þar sem liðunum er raðað upp í kraftröðun og þá er valið í fimm leikmanna úrvalslið leikmanna sem best væri að hafa með sér inn í úrslitakeppnina. Þá fer Árni undir lokin yfir hvaða fimm hallir landsins gera best í að taka á móti blaðamönnum. Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Tactica, Subway og Lengjunnar.
more
Aukasendingin: Landsliðsvalið, Stólarnir að missa af úrslitakeppni og ætlar Keflavík ekkert að gera?
2024/01/29
Aukasendingin fékk Mumma Jones og Siggeir í heimsókn til þess að ræða  fréttir vikunnar, síðustu umferð Subway karla, stöðuna í Subway kvenna, landsliðsgluggan sem er í febrúar og margt fleira. Þá er undir lok upptökunnar farið yfir hvaða leikmenn verða að teljast líklegastir til að vera í hóp Íslands sem tekur á móti Ungverjalandi þann 22. febrúar í mikilvægum heimaleik. Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway og Lengjunnar.
more
Fyrstu fimm: Ragnar Nathanaelsson
2024/01/27
Næst er röðin komin að leikmanni Hamars Ragnari Nathanaelssyni að velja sína fyrstu fimm. Það eru fáir í heiminum jafn hávaxnir og Raggi, en hann hefur spilað með mörgum af bestu leikmönnum sem Ísland hefur alið af sér ásamt því að hafa spilað nokkur ár ár í atvinnumennsku. Fyrstu fimm er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Subway og Lengjunnar.
more
Aukasendingin: Tvöfalt líf Heisa Högg, enn er beðið eftir Tindastóli og hverjir eru bestu þjálfarar Íslands?
2024/01/22
Aukasendingin fékk Höggið í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, uppgang hans í fjölmiðlum, VÍS bikarinn, Subway deildirnar og margt fleira. Þá velur hann undir lokin fimm bestu þjálfara Íslands á þessari stundu. Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway og Lengjunnar.
more
Aukasendingin: Baldur Þór um Þýskaland, Subway og EuroBasket 2025
2024/01/15
Aukasendingin fékk aðstoðarþjálfara Íslands og Ulm í Þýskalandi í spjall um Subway deildina, EuroBasket 2025, lífið í Þýskalandi og margt fleira. Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.
more
Aukasendingin: Eilíft bras Tindastóls, Danero drama og hvaða leikmenn hafa hækkað í launum?
2024/01/08
Aukasendingin fékk Hadda Brynjólfs í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, leikmenn erlendis, síðustu umferð í Subway deild karla, fyrstu deild karla, Subway deild kvenna og margt, margt fleira. Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway og Lengjunnar.
more

Podcast reviews

Read Karfan podcast reviews


4.5 out of 5
4 reviews

Podcast sponsorship advertising

Start advertising on Karfan & sponsor relevant audience podcasts


What do you want to promote?

Ad Format

Campaign Budget

Business Details